Skip to main content

12. þáttur Góðra frétta úr borginni

Reykjavíkurborg er nú komin í samstarf við fréttastofuna Góðar fréttir úr borginni en hana reka þau Steiney Skúladóttir og Guðmundur Felixson leikarar. Um er að ræða verkefni þar sem ætlunin er að draga fram allt það jákvæða og áhugaverða sem fram fer á vinnustaðnum Reykjavíkurborg á meðan samkomubannið vegna COVID-19 er í gildi.

Fréttastofan sendir frá sér efni vikulega og við hvetjum starfsfólk til að horfa á útsendinguna annað hvort á Workplace Reykjavíkurborgar eða á Fróða sem eru helstu upplýsingaveitur fyrir starfsmenn borgarinnar.

Á þessum síðum má nálgast allar helstu upplýsingar um ýmis málefni í tengslum við starfsemi borgarinnar, fræðslu um COVID-19 á mörgum tungumálum, auk þess sem Workplace veitir öllum færi á að vera í samskiptum við starfsmenn hjá hinum ýmsu starfsstöðvum.

Ef þið eruð með hugmyndir að umfjöllunarefni fyrir fréttastofuna þá endilega sendið þeim línu á godarfrettir@reykjavik.is

Leiðbeiningar fyrir að skrá sig á Workplace

Allt um Workplace hjá Reykjavíkurborg

Þáttur 12

Þáttur 11

Þáttur 10

Þáttur 9

Þáttur 8

Þáttur 7

Þáttur 6

Þáttur 5

Þáttur 4

Þáttur 3

Þáttur 2

Þáttur 1